BIB LOGO V1

Leiðbeiningar

 1. Vertu skráð/ur inn á „Mitt svæði“
 2. Smelltu á Spotify logoið og þá munt þú fá sendan tölvupóst með hlekk
 3. Smelltu á hlekkinn og skráðu þig inn á Spotify ef þess þarf
 4. Smellir svo á myndina til að tengja áskriftina
 5. Áskriftin tengist þá við spotify reikningin þinn og þú getur spilað okkur í hvaða tæki sem er. 
 6. Síðan er gott að gera follow á þáttinn svo að það sé einfalt að finna áskriftarþættina

Þegar þetta gerist þá hefur rangur Spotify aðgangur tengst áskriftinni þinni. Til þess að tengja aftur þá þarf að hafa samband við askrift@beintibilinn.is og við aftengjum gömlu tenginguna. Við bendum á að það er einfaldara að tengja sig við Apple podcasts eða Google podcasts þannig að þú getur byrjað að hlusta þrátt fyrir vesen með Spotify tengingu. Einnig er hægt að horfa á alla þætti hér á Myndbandasíðunni.

Það er lítið sem við hjá Beint í bílinn getum gert í því. En við kunnum eitt trix.

 1. Ef þú ert með Spotify forritið í tölvunni þinni. Þá getur þú loggað þig inn í gegnum það.
 2. Ferð þá inn á Spotify forritið. Velur myndina af þér sem er yfirleitt efst hægramegin og smellir svo á „Account“.
 3. Þá ættir þú að vera sjálfkrafa skráð/ur inn í vafra.
 4. Ef það tekst þá getur þú farið aftur í emailið sem þú fékkst sent og ýtt á linkinn þar.


Ef það virkar ekki þá er bara best að endurstilla lykilorðið þitt á spotify með því að  Smella hér 

 1. Skráðu þig inn á „Mitt svæði“
 2. Vertu viss um að þú sért í flipa sem heitir „Tengja áskrift“
 3. Smelltu á Apple Podcasts logoið
 4. Þá ætti Apple Podcasts að opnast og bjóða þér að gera „Follow“ á þáttinn
 5. Smelltu á Follow og þú ert tengd/ur
 •  
 1. Skráðu þig inn á „Mitt svæði“
 2. Vertu viss um að þú sért í flipa sem heitir „Tengja áskrift“
 3. Smelltu á Google Podcasts logoið
 4. Þá ætti Google Podcasts að opnast og bjóða þér að gera „Follow“ á þáttinn
 5. Smelltu á Follow og þú ert tengd/ur

Ef þú ert kominn með alveg nóg af okkur og vilt segja upp áskriftinni þá er það gert svona:

 1. Skráðu þig inn á „Svæðið mitt“ 
 2. Veldu þar „Þínar pantanir“ flipann
 3. Smelltu á  „Skoða“ takkan.
 4. Þá sérðu upplýsingar um áskriftina þína og getur smellt á „Cancel“ til að segja upp áskrift.
 5. Þá ættir þú að vera laus við okkur

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með það hafðu þá samband við askrift@beintibilinn.is og við aðstoðum þig um hæl.

 1. Til að kaupa áskrift þá þarftu að fara á forsíðuna og smella þar á kaupa áskrift.
 2. Þá ertu sendur í greiðsluferli þar sem þú þarft að stimpla inn nafn, email og eitthvað fleira.
 3. Smelltu svo á „Áfram á greiðslusíðu“ og fylltu þar inn viðeigandi upplpýsingar og gakktu frá  greiðslu
 4. Flóknara var það ekki. Nú ertu kominn með áskrift sem endurnýjast í hverjum mánuði.
 5. Til að tengja áskriftina við þinn spilara kíktu þá að viðeigandi leiðbeiningar fyrir þinn spilara

Ef þú ert búinn að kaupa áskrift og þig vantar lykilorð til að skrá þig inn hér á beintíbílinn.is Smelltu þá hér. og við sendum þær lykilorð um hæl

Ef þú ert áskrifandi og ert skráð/ur inn en nærð ekki að horfa á þætti hér á síðunni. Sendu okkur þá póst á askrift@beintibilinn.is og við lögum það með þér í hvelli.

Ef þig vantar frekari aðstoð þá er um að gera að hafa samband við okkur á askrift@beintibilinn.is og við munum láta okkar allra færasta tölvukall heyra í þér til að aðstoða.