BIB LOGO V1

Beint í bílinn á sviði í Háskólabíó

Nú verður gaman!

Við strákarnir ætlum nefnilega að prófa að vera með Beint í bílinn hlaðvarpssýningu í Háskólabíó þann 17 apríl 2024.

Markmiðið okkar er að fanga anda hlaðvapsins á stóra sviðinu í háskólabíói og leyfa dyggum aðdáendum og öðrum gestum að upplifa hvernig það sé í raun og veru að vera hluti af glaðvarpinu Beint í bílinn. 

Þetta verða tvær sýningar og það er ekkert víst að þær verði alveg eins. Sú fyrri kl 19:00 og sú seinni kl 22:00

Hlökkum til að sjá ykkur 

 

Kv Pétur og Sveppi